Alan Smithee
Eftir ágætan feril í kvikmyndabransanum í Hollywood hef ég ákveðið að snúa mér að blog skrifum í sínum ýmsu birtingarmyndum. Ég hef skoðanir á hinum ýmsu málum og þú, lesandi góður, munt eflaust ekki vera sammála mér í mörgum málefnum eins og gengur og gerist. Varist eftirlíkingar.